ohhhhh erum a yndislegri eyju i sudrinu sem heitir Koh Tao og hun er bara lovely. Litil eyja tar sem maturinn er godur og stjornubjart a kvoldin. Moskito og flaer virdast enn elska mig en to ekki janf mikid og viftan i herberginu okkar sem mer tokst med undraverdum haetti ad reka fingurna i og tjoppa feitan but ur nokkrum puttum, einkar taegilegt og anaegjulegt.
hedan er svo sannarlega allt gott ad fretta og oll ogledi og hausverkir svo gott sem horfnir. eg er i himnasaelu ad loksins loksins taka kofunarleyfi :) fae tad a morgun!!
seinustu dagar hafa farid i heimalaerdom og tima a morgnanna og kofun i eftirmiddaginn, alveg magnad. I dag saum vid einmitt stingray og NEmo og puffin fish og eg veit ekki hvad og hvad, fullt af litrikum koral og litlum saetum sea cucumbers, alveg hreint frabaert. Reyndar hef eg att i einhverjum erfidleikum med hellur nedansjavar en eg held ad eg se ad na tokum a thvi, tad sem er svo magnad er ad madur styrir ollu utfra ondun og loftinu i lungunum, hvort madur vilji fara upp eda nidur eda vera kyrr a sama stad. tad er heill nyr heimur tarna nidri. seinasti dagurinn er a morgun og vid erum ad fara kafa med the sleeping turtle og vonandi med hakorlum, mjog sennilega vid bara krossum fingurna. Eg og Unnur erum ad spa ad fara advanced diving og ta i naeturkofun tar sem vid getum sed barracuda vera borda og tekid myndir...mjog spennandi, tad kemur i ljos a morgun hvad vid gerum tar.
tannig ja ja, draumurinn um kofun ad raetast og tetta er greinilega eitthvad sem eg hef verid ad mikla fyrir mer. tetta er barasta enga stund ad koma. reyndar er feitur breskur faviti med okkur i hop sem hefur einstaklega gaman ad thvi ad synda a mig, undir mig ad fyrir ofan mig og sla mig med his fins eda bara reyna kremja mig vid stein, sla ad mer grimuna eda taka regulatorinn minn (ondunargaurinn). eg kvartadi undan honum vid kennarinn og sagdi fuck itrekad og feiti gaurinn i somu setningu: kennarinn aetlar ad taka hann afsidis og utskyra fyrir honum mannasidi nedansjavar og segja ad eg muni drepa hann ef hann svo mikid sem blaes bubblum i mina att, og hananu!
en ja kofun, hreint magnad.
rakel a afmaeli i dag og vid vorum ad koma af otrulega godum indverskum stad tar sem voru tiki torches og pullur a golfinu tar se, vid bordudum 8 rettina sem vid pontudum okkur, nammi nammi namm. i gaer bordudum vid budarpizzu fra veitingastad og horfdum a 40 year old virgin, snilld ad tjilla bara a veitingastad yfir vidjoi.
eg keypti mer heitt bikini i dag tar sem hugsanlega kannski nae eg ad tann mig i 2 klst a morgun milli kafa, eg verd tilbuinm med kokoshnetuoliuna og litla bikiniid mitt. stelpurnar eru farnar ad skilja tanorexiuna mina og rakel er komin med vott af henni, muhahaha.
en ja sveitt eg sit og pikka inn med indversk eldadan barracuda i mallanum minum a leid snemma i hattinn thvi ad tad verda margar kafnir a morgun og baturinn fer ekstra snemma.
takk aedislega fyrir oll kommentin, eg var ekkert sma anaegd, alveg otrulega gaman!
vid forum fra eyjunni a laugardaginn og til Bangkok tar sem vid aetlum ad versla smavegis to ad peningar seu farnir ad vera af skornum skammti enda ekki odyrt ad kafa en svona...
planid er ad sja ping pong show i bangkok og eg get ekki bedid!! tetta verdur aeskudraumur uppfylltur, klarlega.
lendum i CHP ad morgni 29.agust og verd tar til kvolds 31.agust svo ad eins gott ad goda vedrid tar haldist og folk undirbui sig i sma Norresushi og djamm.....
bid ad heilsa ykkur elskurnar minar og skila kvedju til trigger fish fra ykkur
siggadogg
=sem komst ad leyndardomnum um ladybojs i dag-
mánudagur, ágúst 21
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
8 ummæli:
ooooh, barracuda!
hi mamma hér hvenær farið þið til burma .flott blogg,,skemmtið þið ykkur vel kv mamma
Hæ SIgga, flott hjá þér/ ykkur, farðu varlega með fiskana, ekki abbast upp á þá, þá abbast þeir ekki uppá þig..
allt í goodí bið að heilsa feita gæjanum..love you pabs
díusus kræst maður - þvílíkt ævintýri!!!! hlakka til að sjá ykkur eftir viku og fara í geðveikina með Siggu minni loksins again;) góða ferð og bið að heilsa hákörlunum...be careful please;)
Vá þetta er geggjað, ég er mucho afbrýðissöm :) Það er ekki á allra færi að upplifa slíka hámenningu sem ping pong show er haha
stelpan bara lata rett vita af ser. i gaer kofudum vid med hakorlum og alum og tad var gjeggad!! i dag er naeturkofun og seinasta kofunin og ta erum eg og unnur advanced divers sem megum kafa allt ad 30 metra dypi og a flestum stodum i heiminum :)
vid haettum vid burma thvi okkar var sagt ad fara helst ekki svo vid bara gerdum tad og akvadum ad vera meiri tima her a koh tao sem er bara kosi og nice...
lovju all og jamms vala min, c thig i naestu viku saeta min!!!
ohhh geðveikt :) Góða skemmtun og hlakka til að hitta þig í thai-kvöld þegar þú kemur heim
fallega frúin mín ,,, orð geta ekki lýst hvað ég sakna þín mikið og mennn hvað ég er glöð að lesa hversu vel þið eruð að skemmta ykkur. Maður lifir bara einu sinni... og Það er ekki annað hægt en að hafa það gaman þegar maður er með ævintýra manneskju eins og þig sér við hlið Sigga mín. Ekki láta hákarla bíta þig sigga og í guðanna bænum farðu varlega ...
knú og kossar til unnar og þín , get ekki beðið eftir að fá allar ferðasögur / dirty littel details og knús þegar þú kemur heim bjútí
love jú og skemmtu þér endalaust vel..........
xoox þín djónes
Skrifa ummæli